Tíminn
Tími -

að láta vatnsyfirborð jarðar
renna í gegnum dropateljara
halda bókhald
og gefast ekki upp
við talninguna
fara með töluna í bankann
byrja upp á nýtt
tímann
í gegnum dropateljara

lifa síðan töluna
vikurnar, árin
án þess að fá í bakið
eða sofna
í miðju verki  
M. E. Laxdal
1974 - ...


Ljóð eftir M. E. Laxdal

óvitar
So many days
Bakkusarbæn
minning
Sonur
Kossinn
Leikur að stafrófi
Egoism
Ráðvilltur
Óskabrunnurinn
Hugleiðing
Tíminn
Ferðamenn ástarinnar
Nótt
Spurn
sorg
feluleikur
paradís ?
gildran
Man , I´m tired
til rósu
Kolbeinn Rökkvi
Ég um þig frá mér til þín
lítil vísa um lítinn mann