

því sem fæddist í nóttinni
er áskapað að lifa í nóttinni
nóttin er tími töfra og ævintýra
rökkrið gefur fögur loforð
um bjarta framtíð í myrkrinu
en dagurinn verður ekki umflúinn
hann veður inn í næturlífið
gerir töfrana hversdagslega
hann valtar yfir mig og ég hugsa
ekki lengur mínar eigin hugsanir
já, nóttin hún er sérstök
og lífið -
hvað er það annað en góður blús,
after hours ?
er áskapað að lifa í nóttinni
nóttin er tími töfra og ævintýra
rökkrið gefur fögur loforð
um bjarta framtíð í myrkrinu
en dagurinn verður ekki umflúinn
hann veður inn í næturlífið
gerir töfrana hversdagslega
hann valtar yfir mig og ég hugsa
ekki lengur mínar eigin hugsanir
já, nóttin hún er sérstök
og lífið -
hvað er það annað en góður blús,
after hours ?