

orð þin
tvíeggjað sverð
brugðið til atlögu
markmiðið :
að drepa
hjarta mitt
þrungið viðkvæmni
eins og fyrirburi
örlög þess :
að deyja
orrustunni er lokið
á vígvellinum :
særðar tilfinningar
glataðar vonir
hvorugt okkar
bar sigur af hólmi
tvíeggjað sverð
brugðið til atlögu
markmiðið :
að drepa
hjarta mitt
þrungið viðkvæmni
eins og fyrirburi
örlög þess :
að deyja
orrustunni er lokið
á vígvellinum :
særðar tilfinningar
glataðar vonir
hvorugt okkar
bar sigur af hólmi