

ég set upp grímu
þegar ég hitti þig
virðist sterk og kát
- eins og mér standi á sama
set upp grímu
til að fela sjálfa mig
og hvernig mér líður
- því ég elska þig enn
set upp grímu
svo þú sjáir ekki
hversu heitt mig langar
til að brosa til þín
þegar ég hitti þig
virðist sterk og kát
- eins og mér standi á sama
set upp grímu
til að fela sjálfa mig
og hvernig mér líður
- því ég elska þig enn
set upp grímu
svo þú sjáir ekki
hversu heitt mig langar
til að brosa til þín