

Hjartans ósk
Sem rættist
Aldrei
Var mér kvöl
Öll þessi ár
Fann frið
Endanlega
Í þögn
Og samþykkt
Að finna
Aðrar leiðir
Nú er óskin
að rætast
Sem rættist
Aldrei
Var mér kvöl
Öll þessi ár
Fann frið
Endanlega
Í þögn
Og samþykkt
Að finna
Aðrar leiðir
Nú er óskin
að rætast