

glatt verður í hjalla,
á jólum
barnsins gleðibjalla
heyrist húsum í
blöndum saman geði
við jólatré sem glitrar
og speglar sig
í augum okkar allra:)
á jólum
barnsins gleðibjalla
heyrist húsum í
blöndum saman geði
við jólatré sem glitrar
og speglar sig
í augum okkar allra:)
Gleðileg jól og farsælt komandi ár:)