

Leika í sandi
leika í fjörusandi,
bárur um langvegu komnar.
Sunnanblær blíður
kveður lífinu óð.
Fljótið að ósi streymir
fram - fram að tímans hafi.
Og við, þessi litlu börn
í fjöruborðinu.
leika í fjörusandi,
bárur um langvegu komnar.
Sunnanblær blíður
kveður lífinu óð.
Fljótið að ósi streymir
fram - fram að tímans hafi.
Og við, þessi litlu börn
í fjöruborðinu.