

Tókst úr mér hjartað með sveðju og gaffli
kreistir það og kramdir
svo úr flæddu tárin og opnuðust sárin
skarst það svo í þúsund mola
ofan í þig horfu þeir svo
einn og einn,
hægt, hægt og hægt
Svo sál mín fengi kvalafullan dauðdaga.
31.12.2003