

Trúðurinn minn
grætur og horfir
sorgmæddum augum
á eftir mér.
fyrir honnum er lífið
circus og ég
er innblásturinn.
Þegar hann málar sig í framan
og felur sig bakvið grímuna.
þegar hann hlær
skildi hann hlægja með þér
eða að þér.
Það er spurning.
grætur og horfir
sorgmæddum augum
á eftir mér.
fyrir honnum er lífið
circus og ég
er innblásturinn.
Þegar hann málar sig í framan
og felur sig bakvið grímuna.
þegar hann hlær
skildi hann hlægja með þér
eða að þér.
Það er spurning.