Trúðurinn.
Trúðurinn minn
grætur og horfir
sorgmæddum augum
á eftir mér.

fyrir honnum er lífið
circus og ég
er innblásturinn.
Þegar hann málar sig í framan
og felur sig bakvið grímuna.

þegar hann hlær
skildi hann hlægja með þér
eða að þér.
Það er spurning.  
Hólmfríður.
1975 - ...


Ljóð eftir Hólmfríði

Æska.
tilgangur lifsins
Óskrifað blað.
16.04.93
isl.212
Trúðurinn.
Ævintýri.
Looking
the End
Byrjun.
Tilfinning.
Grimmd
The show
Spádómur.
Þráhyggja.
Distance.
Waiting.
Hamingja.
Changes