ég sakna þín.
Nú inn læðist sorgin
því nú ertu farin
finnst sem þú hafir verið hér í gær
ef aðeins ég gæti dregið þig til mín nær.
ef ég aðeins þig fengi sótt
hví tók lífið þig svo fljótt
hví endar það alltaf skjótt

ég vil að þú komir
en þetta eru víst bara vonir
ef aðeins í ferðalagi værir
þá þú aftur kæmir.

alltaf vildir mér vel
ég tilfinningar bældi í harðri skel.
Góðar stundir áttum saman
horfnir tímar, þá var gaman.

Hví þurkaði lífið þig út
skildi eftir í hjarta mér sút
nú ertu farin elsku ástin mín
mig langar svo til þín
varst mér svo góð
á bara minningar, myndir og þetta ljóð

þú varst tekin frá mér
en ég hef svo margt að segja þér
ef ég hefði aðeins oftar verið þér hjá
lífið aldrei neitt í staðin mér mun ljá

Þú varst sólargeisli í lífi mínu
en sólin hvarf á bak við stórt ský
nú vantar mig smá sólarskýmu
til að halda áfram að lifa á ný.

sólin marga geisla þarf
um hvern og einn þeirra munar
einn þeirra skyndilega hvarf
í maí er koma skyldi sumar

Hægt er að skoða myndir
en það sáraukan þyngir
þær er ekki hægt að faðma
sorgina tíma tekur að hjaðna.

Lífið yrði sem ævintýri í stórri höll
og við gleðjast myndum öll
ef þú kæmir á ný
við hittumst eftir lífið, ég trúi því.  
Aurora Borealis
1986 - ...
missti konu kæra mér þann 31.05.99.
þetta ljóð var saknaðar tjáning samin í bútum:
20.12.99, 02.03.00, 17.03.00.


Ljóð eftir Auroru Borealis

Tilgangur lífsins
Einmanna
Orð
Ekki gefast upp.
Ekki láta það verða of seint .
Gleðin
Einmanna!
Til heimsins.
Hafið
Stríð.
Lífið er betra en þú heldur!
Samskipti.
Gleðin og sorgin.
Vonin, draumurinn og einhvern tíma.
Vinir
Gildi sannleikans.
Að taka tillit.
Nei
Bæn.
Tilgangur jólanna.
Svarið.
Góðar gjafir.
Ebenezer Scrooge.
Frelsarinn.
Vinarbréf.
þjóðerni.
Tilgangur páskanna.
Betra hinum megin.
sjálfstæð?
ef vel er að gáð.
Daglegt líf.
Uppgjöf.
þau
Bíltúrinn.
Þú ert.
Dauði Baldurs.
Heimurinn í dag.
Brotin ást
ástarsorg
Kvalir Krists.
ég sakna þín.
Hundsbit.
Njálsbrenna.
Lestarstöðin
lífið
dagatal
vor
ljóð
vélmennið gleypir ljóðin mín.
Rósin
ástfangin
Baldursbrár.
Tíminn.
Fegurð
samloka með skinku og osti
ástin.
ofurástin.
Frosin bein.
Til Frelsarans.
elskan
tveir vinir, tvær leiðir.
hringrás
skilningurinn
frostrós
flugeldar
toi, konan og hin
skákborðið

leikarinn
svörtu svanirnir
þokan
meðvirknin og mótvindurinn
geðklofinn
flækja
elska þig en elska líka mjólk
læðan
týnd
luktu augun
gamlir vinir
stríð
Gleym mér ei
bekkirnir
Angist hjartans
einbeitingarskortur
Ég er fuglinn
Ein ég
Andstæðan
Blómið
vængjalaus veruleikinn