ég sakna þín.
Nú inn læðist sorgin
því nú ertu farin
finnst sem þú hafir verið hér í gær
ef aðeins ég gæti dregið þig til mín nær.
ef ég aðeins þig fengi sótt
hví tók lífið þig svo fljótt
hví endar það alltaf skjótt
ég vil að þú komir
en þetta eru víst bara vonir
ef aðeins í ferðalagi værir
þá þú aftur kæmir.
alltaf vildir mér vel
ég tilfinningar bældi í harðri skel.
Góðar stundir áttum saman
horfnir tímar, þá var gaman.
Hví þurkaði lífið þig út
skildi eftir í hjarta mér sút
nú ertu farin elsku ástin mín
mig langar svo til þín
varst mér svo góð
á bara minningar, myndir og þetta ljóð
þú varst tekin frá mér
en ég hef svo margt að segja þér
ef ég hefði aðeins oftar verið þér hjá
lífið aldrei neitt í staðin mér mun ljá
Þú varst sólargeisli í lífi mínu
en sólin hvarf á bak við stórt ský
nú vantar mig smá sólarskýmu
til að halda áfram að lifa á ný.
sólin marga geisla þarf
um hvern og einn þeirra munar
einn þeirra skyndilega hvarf
í maí er koma skyldi sumar
Hægt er að skoða myndir
en það sáraukan þyngir
þær er ekki hægt að faðma
sorgina tíma tekur að hjaðna.
Lífið yrði sem ævintýri í stórri höll
og við gleðjast myndum öll
ef þú kæmir á ný
við hittumst eftir lífið, ég trúi því.
því nú ertu farin
finnst sem þú hafir verið hér í gær
ef aðeins ég gæti dregið þig til mín nær.
ef ég aðeins þig fengi sótt
hví tók lífið þig svo fljótt
hví endar það alltaf skjótt
ég vil að þú komir
en þetta eru víst bara vonir
ef aðeins í ferðalagi værir
þá þú aftur kæmir.
alltaf vildir mér vel
ég tilfinningar bældi í harðri skel.
Góðar stundir áttum saman
horfnir tímar, þá var gaman.
Hví þurkaði lífið þig út
skildi eftir í hjarta mér sút
nú ertu farin elsku ástin mín
mig langar svo til þín
varst mér svo góð
á bara minningar, myndir og þetta ljóð
þú varst tekin frá mér
en ég hef svo margt að segja þér
ef ég hefði aðeins oftar verið þér hjá
lífið aldrei neitt í staðin mér mun ljá
Þú varst sólargeisli í lífi mínu
en sólin hvarf á bak við stórt ský
nú vantar mig smá sólarskýmu
til að halda áfram að lifa á ný.
sólin marga geisla þarf
um hvern og einn þeirra munar
einn þeirra skyndilega hvarf
í maí er koma skyldi sumar
Hægt er að skoða myndir
en það sáraukan þyngir
þær er ekki hægt að faðma
sorgina tíma tekur að hjaðna.
Lífið yrði sem ævintýri í stórri höll
og við gleðjast myndum öll
ef þú kæmir á ný
við hittumst eftir lífið, ég trúi því.
missti konu kæra mér þann 31.05.99.
þetta ljóð var saknaðar tjáning samin í bútum:
20.12.99, 02.03.00, 17.03.00.
þetta ljóð var saknaðar tjáning samin í bútum:
20.12.99, 02.03.00, 17.03.00.