

eitt sinn ég sór að eignast aldrei tölvu
en sit nú fyrir framan talnavölvu
handskrifaður skyldi stafur hver
listin best geymd á spjöldum mér
sem nú ljóð andspænis bákni með glærum skjá
það starir á mig í augunum kaldhæðnin grá.
02.05.04.