

Hugurinn tekur mig í ferðalag,
aftur í tímann
minningarnar hellast yfir
minna mig á
gleði
horfna vini
sorg
missi
óttan við
hraða lífsins
hvernig allt sem ég upplifi núna
einn daginn verður bara minnig
dag einn ei langt í burtu
kveðji ég þau sem ég elska mest
andartakið sem var núna
er strax farið.
08.06.04.