Haltu, slepptu
Yrðiru ei á mig, ég hunsa þig..
Ferðu frá mér, ég horfi á eftir..
Sértu mér nær, ég skal vera þér kær..
En viljiru ei, segðu þá nei!
Því ertu svo kaldur, er ég hlýju mína býð?

Þó ég sé þér nær, ertu órafjarri..
Þú lætur mig hanga á ystu nöf..
En grípur mig samt er ég virðist falla..
Svarar ei, þó á þig kalla..
Ég veit ég þig vil, en þig ei skil..
Spurningin aðeins ein..

Viltu mér halda, eða sleppa?  
Lúlú
1985 - ...
3.9.2004


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð