Halla

Þó að líði ár og öld
munum við ekki gleyma,
stundum bakvið gluggatjöld
og minningarnar streyma.

Í íslenskutíma mættum við
þóttumst mikið vita.
En Halla kom og bætti við
í viskubrunna og vita.

Skrifar allt á töfluna,
yfirstrikar vel.
Í samheitum og orðskrúðri,
klára ég Höllu tel.

Þótt við fylgjumst lítið með,
og lærum ekki heima.
Munum við Höllu, með sitt jafnaðargeð
aldeilis ekki gleyma.

Þökk sé Höllu, þekkjum við
skáldkonur, ljóð og prósa,
bragarhætti að íslenskum sið,
fyrir það viljum við henni hrósa!
 
Lúlú
1985 - ...
13.04.05


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð