Lífshlaup
Enginn sér mig eins og ég er
En ákveða hver ég er…
Ætli þeir nokkuð mig sjái?

Ég reyni að gera öllum gott
Reyni við alla að vingast
Ætli þeir viti það?

Allir þykjast vita hvað ég vil.
Hvað ég veit, hvað ég skil.
Hvað vita þeir?

Það er svo margt sem þau ekki vita
Svo margt sem ég ekki deili.
 
Lúlú
1985 - ...


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð