Það er bara þú
Ég elska langa göngutúra sem enda ekki neinstaðar,

það minnir mig alla vega ekki á þig.

Mér finnst gaman að bíða í löngum röðum.

Ég hlusta á hnakkatónlist,

svo lengi sem að það minni mig ekki á þig.

Ég tel stjörnur á næturhimni til einskins,

- það minnir mig alla vega ekki á þig!  
Lúlú
1985 - ...
17.8.´05


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð