Hrífubragð
Stúlka ein í leiði liggur
með hrífu yfir miðjan barm.
Maður einn á það hyggur
að fremja í flýti mikill harm.

Hví fæ ég ei í frið að vera?
Kjökrar litla sóleyin.
Slitin er hún yfir sig þvera,
bannsettur fífillinn.

Hann Jón okkar var eigi latur
vann hann ávallt eins og naut.
En duldist í honum mikið hatur
þvílík örlög stúlkan hlaut.

Því þurfti stúlkan þess að gjalda
þótt hún eigi vild´ann fyrir mann.
Hann skildi við hana særða og kvalda
illverki þar hann vann.
 
Lúlú
1985 - ...
27.1.2003 Þjóðsagan Hrífubragðið


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð