Hann
Ég mun aldrei vita hvað honum finnst
en aldrei mun ég hann spyrja.
Ég mun aldrei vita hvort hann veit
en aldrei mun ég honum segja.

Hann veit ekki hvað hann gerir mér
en hann mun aldrei skilja.
Hann veit ekki neitt
en mun hann komast að því?

Aldrei við erum,
aldrei við verðum.
Einu sinni var
en verður ekki meir.

En í draumum mínum hann lifir,
þó best sé að gleyma
að við hefðum getað orðið,
heldur mig þó áfram að dreyma.

Aldrei hef ég hann kvatt,
aldrei það mun ég það reyna.
Því þó hann segi aldrei satt,
áfram mun mig dreyma.  
Lúlú
1985 - ...
um Hann sem aldrei varð

21.9.2004


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð