Þeir tveir
Upp kom sú nótt
að þeir báðir mig kysstu.
Mér varð ekki rótt
og af mér þeir misstu.

Einn ei skildi
hvað hann vildi.
Annar er sá
sem ást mína á.

Báðir eiga hug minn og hjarta,
en aðeins einn fær brosið mitt bjarta.  
Lúlú
1985 - ...
2004


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð