Á svörtum reit
Ég er svo blind
barnaleg og blá.
Þykist allt vita,
kunna og sjá.

En ég er bara peð
í lífsins skák.
Ég reyni þó að spila með
í gegnum þetta hálfkák.

Sannleikurinn er sá
að ég veit voða fátt,
og kann enn minna.

Leikmaður á borði
á byrjunarreit.  
Lúlú
1985 - ...
27.1.2006


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð