Hann
Ég mun aldrei vita hvað honum finnst
en aldrei mun ég hann spyrja.
Ég mun aldrei vita hvort hann veit
en aldrei mun ég honum segja.
Hann veit ekki hvað hann gerir mér
en hann mun aldrei skilja.
Hann veit ekki neitt
en mun hann komast að því?
Aldrei við erum,
aldrei við verðum.
Einu sinni var
en verður ekki meir.
En í draumum mínum hann lifir,
þó best sé að gleyma
að við hefðum getað orðið,
heldur mig þó áfram að dreyma.
Aldrei hef ég hann kvatt,
aldrei það mun ég það reyna.
Því þó hann segi aldrei satt,
áfram mun mig dreyma.
en aldrei mun ég hann spyrja.
Ég mun aldrei vita hvort hann veit
en aldrei mun ég honum segja.
Hann veit ekki hvað hann gerir mér
en hann mun aldrei skilja.
Hann veit ekki neitt
en mun hann komast að því?
Aldrei við erum,
aldrei við verðum.
Einu sinni var
en verður ekki meir.
En í draumum mínum hann lifir,
þó best sé að gleyma
að við hefðum getað orðið,
heldur mig þó áfram að dreyma.
Aldrei hef ég hann kvatt,
aldrei það mun ég það reyna.
Því þó hann segi aldrei satt,
áfram mun mig dreyma.
um Hann sem aldrei varð
21.9.2004
21.9.2004