Lífið
Falin í huga mínum
blind og nakinn
sefur í líkama mínum
ískaldur klakinn
Sést í gegnum dimmblá
augu mín
finnst í gegnum rauðar
varir þínar
elskar mig af líf og sál
lífið
 
Hanna R.
1985 - ...


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín