Lífið
Falin í huga mínum
blind og nakinn
sefur í líkama mínum
ískaldur klakinn
Sést í gegnum dimmblá
augu mín
finnst í gegnum rauðar
varir þínar
elskar mig af líf og sál
lífið
blind og nakinn
sefur í líkama mínum
ískaldur klakinn
Sést í gegnum dimmblá
augu mín
finnst í gegnum rauðar
varir þínar
elskar mig af líf og sál
lífið