

Snákur sefur kyrr í tré
munaðarfullar stundar
falið bakvið kumpað fé
gleymdar vinar fundar
Tíminn læknar, líða ár
án vitund hugar minnar
Svifur áfram, stækkar sár
í minni, andlit þinnar
Gengum lífið áfram gékk
í minningu ástar blindra
á stundum þræði hjartað hékk
lífið mitt að hindra.
munaðarfullar stundar
falið bakvið kumpað fé
gleymdar vinar fundar
Tíminn læknar, líða ár
án vitund hugar minnar
Svifur áfram, stækkar sár
í minni, andlit þinnar
Gengum lífið áfram gékk
í minningu ástar blindra
á stundum þræði hjartað hékk
lífið mitt að hindra.