Sofnaðu
Þú ert ljúf sem lamb,
hárið þitt er gyllt eins og gull,
augu þín eru fallegri en tært vatn,
Rjóðar kinnar þínar fallegri en rósin,
Rauðar varir þínar sem rennandi blóð.

Ég elska þig,
ljúfa lamb,
barnið mitt.

Sofnaðu,
litla mín,
sofandi,
svefnburka;
sofnuð nú.
 
María
1993 - ...
Mamma barnsins er að segja hve falleg og sæt dóttir sín er. Hún syngur þetta lag svo hún sofni.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!