Gráturinn
Ég heyrði þennan grátur
en ef þetta væri hlátur,
myndi ég kaupa
og svo beint að hlaupa,
dansa
nafn mitt er Hansa.
Hlæja mig máttlausa
Alls ekki rausa.
En þetta var grátur
vildi ég að þetta væri bátur,
sem þurrka væri af,
kaupa mér staf
og lofa mína trú.
Bara að þetta væri þú.

Hlaupa eftir hljóði
nei ekki þú minn góði.
Vera töfra kona
æji æji svona
finna þig ekki
fyrr en sekki
þessi bátur,
ekki væri hann kátur.
Finna hann liggjandi
tyggjandi
farinn til himna
sjúge tjúke bimna.  
María
1993 - ...
Kona ein heyrir grátur. Hún leitar eftir hljóðinu en loksins þegar hún finnur manneskjuna (sem er strákur) er hann dáinn.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!