Konan á götunni
Ég sá hana labba.
Svarta hárið síða
sveiflaðist um jakkann.
Mjóar kirsuberja rauðar varir hennar
glönsuðu þegar hún brosti.
Augu hennar bláu
litu á mig
ég brosi.
Kemur svo beint til mín
og kyssir mig á kinn.
Orðin fara í eyru mín
Mér finnst þú sætur.
Er ég sé hana aftur
næsta dag.
Kem ég til hennar á hnjám
og byð hana að giftast mér.
Svarið heyrði ég vel
Hún sagði já.
Hún sagðist heita Rósefína
og varð svo rósar rauð.  
María
1993 - ...
Ástin er betri en glossi af tárum.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!