Skór í bleikum kjól
Hann var með varalit,
Augnskugga hafði hann
hann var blár,
rauðar kinnar,
Þetta er skór
í bleikum kjól.

Gull litað hárið
með silfur litað band,
og allt í fléttum,
og hann var kona,
þetta er skór
í bleikum kjól.

En loksins þegar
hún var til.
Þá kramdist hún
hjá þér.
Hún var lömuð
af táfýlu
og illa lyktandi
sokkinum.
Þetta var skórinn
sem var í bleikum kjól.  
María
1993 - ...
Kona ein var fallegri en gull. En þá fór hún í ástarsorg og hljóp fyrir bíl. Þannig lét hún lífið.


Ljóð eftir Maríu

Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M
Rímið
Á bát
Bomban
Vetur!!!
Fanginn!!!
Líf borgaranna!!!