

Glaumi fylgir glamur
glatt að leggja á bratta
magnast uggur meðal
manna, eykst þá spenna
lýður lærir fræði
lærdómsgyðju mæra
Ver er vís af læsi
vandi um hnúta að binda
glatt að leggja á bratta
magnast uggur meðal
manna, eykst þá spenna
lýður lærir fræði
lærdómsgyðju mæra
Ver er vís af læsi
vandi um hnúta að binda