

Tárin streyma, sár mín blæða
Stoltið brotið, sorg í hjarta
Bænin af vörunum - flæðir
Vonin lýsir sálina bjarta
Himna faðir lina mína þraut
Lausn þú hefur fyrir alla menn
Líkna mér og lýstu mína braut
Takk að lausn þína kemur senn.
Elfa – febrúar 2005
Stoltið brotið, sorg í hjarta
Bænin af vörunum - flæðir
Vonin lýsir sálina bjarta
Himna faðir lina mína þraut
Lausn þú hefur fyrir alla menn
Líkna mér og lýstu mína braut
Takk að lausn þína kemur senn.
Elfa – febrúar 2005