Tilveran stoppar
Hornsteinar tilvistinnar
þar sem mennirnir lifa,
samfélagið – heldur áfram
í sínum tímahring,
þótt tilveran stoppi
í einstöku hjarta,
á einhverjum tímapunkti
í lífi hverrar mannveru.
Tilveran stoppar