Lífið
Ein ég geng í sandinum
árin mér að baki

tóm, þó full eftirvæntingar
sár, þótt örin séu horfin
eftirsjá, þótt engu myndi breyta
þögul, samt mikið af lífsreynslu
einmana, þótt virk félagsvera
metnaðarlaus, þótt nám sé markmið
sorg, þótt stutt sé í brosið

Lífið er hverfult,
andartakið er dýrmætast
því það er nú þegar liðið!

Lífið er – en nú farið – hjá sumum.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar