Gömul bið
Gamall grár
situr og bíður

rifjar upp
gamlar tuggur
gömul gildi.

Klukkan tifar,
framtíðin kemur
í stuttum skrefum

þar til dauðinn mætir.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar