Móment
Sofandi meðvitund
vakandi hugur dreymandi
snerting,
spennan magnast
fiðrildi vakna
í miðjum dofnum líkama

Sofandi: ekki vekja mig
Vakandi: ekki stoppa !
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar