Vit

Vit minninganna
þar sem fortíðin
grefur sjálfan sig.

Vit nútíðinnar
sem sækir á
grárri hugsun

- um framhaldið.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar