Tilveran stoppar

Hornsteinar tilvistinnar
þar sem mennirnir lifa,
samfélagið – heldur áfram
í sínum tímahring,
þótt tilveran stoppi
í einstöku hjarta,
á einhverjum tímapunkti
í lífi hverrar mannveru.  
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar