Innra stríð
Undirmeðvitundin ávallt til staðar
í líkama sem flosnar upp hægt og hægt
vegna ágreinings tilfinninga
í stríði fyrir innan holdið.

Að finna – getur verið hverfult
leitt mann á ókunnuga, framandi,
ógnvekjandi staði,
himnaríki eða helvíti.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar