Hugsanir
Hugsanir
ég æli þeim í poka
loka fyrir og hendi út í sjó.
Neikvæðar hugsanir – þungbærar
sökkva á botninn,
þær góðu reka í fjöruna
og leita mín.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar