Fallið

Ég fell
í ópi óttans,
dimman grípur mig
líkt og
þyrnóttur koddi.  
Ringlís
1980 - ...
maí 05


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar