Endalok bókarinnar
Stund sannleikans
hins eina sanna
er á okkar dánarbeði
þar sem uppgjör lífsins
marka spor í sandinn
kaflaskil ættleggs
sem mótar hið komandi
- lifandi og látna.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar