Svartur Krummi
Orðin leið á að finna
friðinn hinn innra
þegar augun hans Krumma
horfa djúpt í sál mína.

Þögnin er himnesk
þarf ekki meir,
en honum þó fylgir
heitir djúpfrostnir kossar

sem hverfa, þegar þess
er óskað, að Krummi staldri við
og verði hvítur.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar