Hermaðurinn
Ráfa um skóginn
í von um að finna
þann sem ég ætla að skjóta.

Verð að miða vel
skjóta af öryggi,
vissu –
beint í mark !

Málið þá vonandi dautt,
öll framtíðin blasir nú við
og hann er minn – því
ástarörin fór djúpt í hjarta hans.
 
Ringlís
1980 - ...


Ljóð eftir Ringlís

Tilveran stoppar
Hugsanir
Gömul bið
Lífið
Þú
Vit
Svartur Krummi
Innra stríð
Móment
Hermaðurinn
Fallið
Hvar er ég?
Endalok bókarinnar