

Hugsanir
ég æli þeim í poka
loka fyrir og hendi út í sjó.
Neikvæðar hugsanir – þungbærar
sökkva á botninn,
þær góðu reka í fjöruna
og leita mín.
ég æli þeim í poka
loka fyrir og hendi út í sjó.
Neikvæðar hugsanir – þungbærar
sökkva á botninn,
þær góðu reka í fjöruna
og leita mín.