Lífið
Ein ég geng í sandinum
árin mér að baki
tóm, þó full eftirvæntingar
sár, þótt örin séu horfin
eftirsjá, þótt engu myndi breyta
þögul, samt mikið af lífsreynslu
einmana, þótt virk félagsvera
metnaðarlaus, þótt nám sé markmið
sorg, þótt stutt sé í brosið
Lífið er hverfult,
andartakið er dýrmætast
því það er nú þegar liðið!
Lífið er – en nú farið – hjá sumum.
árin mér að baki
tóm, þó full eftirvæntingar
sár, þótt örin séu horfin
eftirsjá, þótt engu myndi breyta
þögul, samt mikið af lífsreynslu
einmana, þótt virk félagsvera
metnaðarlaus, þótt nám sé markmið
sorg, þótt stutt sé í brosið
Lífið er hverfult,
andartakið er dýrmætast
því það er nú þegar liðið!
Lífið er – en nú farið – hjá sumum.