

Undirmeðvitundin ávallt til staðar
í líkama sem flosnar upp hægt og hægt
vegna ágreinings tilfinninga
í stríði fyrir innan holdið.
Að finna – getur verið hverfult
leitt mann á ókunnuga, framandi,
ógnvekjandi staði,
himnaríki eða helvíti.
í líkama sem flosnar upp hægt og hægt
vegna ágreinings tilfinninga
í stríði fyrir innan holdið.
Að finna – getur verið hverfult
leitt mann á ókunnuga, framandi,
ógnvekjandi staði,
himnaríki eða helvíti.