

Ráfa um skóginn
í von um að finna
þann sem ég ætla að skjóta.
Verð að miða vel
skjóta af öryggi,
vissu –
beint í mark !
Málið þá vonandi dautt,
öll framtíðin blasir nú við
og hann er minn – því
ástarörin fór djúpt í hjarta hans.
í von um að finna
þann sem ég ætla að skjóta.
Verð að miða vel
skjóta af öryggi,
vissu –
beint í mark !
Málið þá vonandi dautt,
öll framtíðin blasir nú við
og hann er minn – því
ástarörin fór djúpt í hjarta hans.