Uppsprettulindir
Uppsprettulindir Guðs
Gott er að sitja við fætur þínar, faðir
Finna styrkinn sem þú átt fyrir mig
Sjá líf mitt með þínum fallegu augu
Meðtaka friðinn og gleðina sem þú gefur
Það er stórkosslegt, forréttindi Jesús
Það er svo gott að treysta þér, Drottinn
Vita að þú leiðir mig
í gegnum táradalinn, sársaukann, efann
Þú ert með mér í gleðinni og geðveikinni
Ég treysti þér að þú haldir í hendi mína
Leiðir mig eftir þinni áætlun ,pabbi
Það sem ég þarf að gera er að vera fús
Fús til að leifa þér að leiða mig
Leifa þér að taka byrgðar mínar,bera þær
Því þú breytist ekkert faðir,
Traust mitt byggist ekki á tilfinningum
Vanlíðaninni eða örvæntingu minni
Heldur þér faðir minn kær
klettinum sem breytist aldrei
Sama hvað, þú elskar mig alltaf
ég er þín eigin
Ég horfi á daginn, sé ég nokkur fjöll
ég veit ekki hvernig ég á að fara yfir
En það er allt í lagi, því ég hef þig
get treyst því að þú leiðir mig, alltaf
Hvar sem ég er get ég treyst því, faðir
Þú leiðir þú mig framhjá fjallinu
Eða í gegnum það,
Ég þarf ekki að hafa áhyggjur
þú ert við stjórnvölinn þá fer allt vel
Ég þakka þér faðir fyrir hver þú ert
Fyrir allt sem þú hefur gefið mér
Þær gjafir og þann styrk sem ég fæ
Bara ef ég treysti þér, hallelúja
Ég elska þig faðir, þú átt hjarta mitt
Í dag og alla daga ert þú minn Guð
Ég þrái að lifa bara fyrir þig, alltaf
Ég fór í gegnum táradal síðustu viku
Og þú varst þar, leiddir mig
þerraðir tár mín
Ég fór ég gegnum reiði, þú stóðst þar
Styrkur varst sem ventill á reiði mína
Ég upplifði ofurgleði, geðveikina mína
Þú stóðst þar með reipi bundið í mig
Passaðir að ég fær ekki of hátt upp
Greypst mig svo styrkum höndum, faðir
Þegar ég datt niður í örvæntinguna mína
Allstaðar varst þú elsku faðir minn
Þú barst mig að hjálpinni inn á spítala
Þar lástu utan um mig eins og dúnsæng
Leyfðir mér að hvílast í örmum þínum
Örugg,lítil,hrædd fæ ég að hvíla í þér
Sama hvernig mér líður í lífinu
Hvort sem ég get allt og líður svo vel
Eða mér finnst ég alein í þessum heimi
Þá ert þú til staðar með ást og styrk
Þú elskar mig eins og ég
hvernig sem ég læt
Fyrir það lofa ég þig
bið um styrk í dag og hjálp í dag
Ég finn styrkinn þinn og í honum geng ég
Ég get alltaf farið að lindum þínum
Og meðtekið styrk, traust og líf
Ég vel að gera það í dag, faðir
Verði þinn vilji ekki minn í dag
Elfa - 2004
Gott er að sitja við fætur þínar, faðir
Finna styrkinn sem þú átt fyrir mig
Sjá líf mitt með þínum fallegu augu
Meðtaka friðinn og gleðina sem þú gefur
Það er stórkosslegt, forréttindi Jesús
Það er svo gott að treysta þér, Drottinn
Vita að þú leiðir mig
í gegnum táradalinn, sársaukann, efann
Þú ert með mér í gleðinni og geðveikinni
Ég treysti þér að þú haldir í hendi mína
Leiðir mig eftir þinni áætlun ,pabbi
Það sem ég þarf að gera er að vera fús
Fús til að leifa þér að leiða mig
Leifa þér að taka byrgðar mínar,bera þær
Því þú breytist ekkert faðir,
Traust mitt byggist ekki á tilfinningum
Vanlíðaninni eða örvæntingu minni
Heldur þér faðir minn kær
klettinum sem breytist aldrei
Sama hvað, þú elskar mig alltaf
ég er þín eigin
Ég horfi á daginn, sé ég nokkur fjöll
ég veit ekki hvernig ég á að fara yfir
En það er allt í lagi, því ég hef þig
get treyst því að þú leiðir mig, alltaf
Hvar sem ég er get ég treyst því, faðir
Þú leiðir þú mig framhjá fjallinu
Eða í gegnum það,
Ég þarf ekki að hafa áhyggjur
þú ert við stjórnvölinn þá fer allt vel
Ég þakka þér faðir fyrir hver þú ert
Fyrir allt sem þú hefur gefið mér
Þær gjafir og þann styrk sem ég fæ
Bara ef ég treysti þér, hallelúja
Ég elska þig faðir, þú átt hjarta mitt
Í dag og alla daga ert þú minn Guð
Ég þrái að lifa bara fyrir þig, alltaf
Ég fór í gegnum táradal síðustu viku
Og þú varst þar, leiddir mig
þerraðir tár mín
Ég fór ég gegnum reiði, þú stóðst þar
Styrkur varst sem ventill á reiði mína
Ég upplifði ofurgleði, geðveikina mína
Þú stóðst þar með reipi bundið í mig
Passaðir að ég fær ekki of hátt upp
Greypst mig svo styrkum höndum, faðir
Þegar ég datt niður í örvæntinguna mína
Allstaðar varst þú elsku faðir minn
Þú barst mig að hjálpinni inn á spítala
Þar lástu utan um mig eins og dúnsæng
Leyfðir mér að hvílast í örmum þínum
Örugg,lítil,hrædd fæ ég að hvíla í þér
Sama hvernig mér líður í lífinu
Hvort sem ég get allt og líður svo vel
Eða mér finnst ég alein í þessum heimi
Þá ert þú til staðar með ást og styrk
Þú elskar mig eins og ég
hvernig sem ég læt
Fyrir það lofa ég þig
bið um styrk í dag og hjálp í dag
Ég finn styrkinn þinn og í honum geng ég
Ég get alltaf farið að lindum þínum
Og meðtekið styrk, traust og líf
Ég vel að gera það í dag, faðir
Verði þinn vilji ekki minn í dag
Elfa - 2004
Þetta ljóð er skrifað þegar ég sá ekki út úr augum - ég sá bara Guð og hélt í hendi hans. Það varð til þess að ég komst út úr erfiðleikunum sem ég var föst í.