

Þegar rökkrið ríkir
á reynslunnar þungu stund
og brjóstið af ekka bifast
blóðugt er hjartans und
Leitaðu þá á Drottins fund.
Þig vil ég bænir biðja
blessaði faðir minn
viltu mig veika styðja
og vef mig í faðminn þinn.
Elfa - Jan 2005
á reynslunnar þungu stund
og brjóstið af ekka bifast
blóðugt er hjartans und
Leitaðu þá á Drottins fund.
Þig vil ég bænir biðja
blessaði faðir minn
viltu mig veika styðja
og vef mig í faðminn þinn.
Elfa - Jan 2005