

Ég elska langa göngutúra sem enda ekki neinstaðar,
það minnir mig alla vega ekki á þig.
Mér finnst gaman að bíða í löngum röðum.
Ég hlusta á hnakkatónlist,
svo lengi sem að það minni mig ekki á þig.
Ég tel stjörnur á næturhimni til einskins,
- það minnir mig alla vega ekki á þig!
það minnir mig alla vega ekki á þig.
Mér finnst gaman að bíða í löngum röðum.
Ég hlusta á hnakkatónlist,
svo lengi sem að það minni mig ekki á þig.
Ég tel stjörnur á næturhimni til einskins,
- það minnir mig alla vega ekki á þig!
17.8.´05