

Stund sannleikans
hins eina sanna
er á okkar dánarbeði
þar sem uppgjör lífsins
marka spor í sandinn
kaflaskil ættleggs
sem mótar hið komandi
- lifandi og látna.
hins eina sanna
er á okkar dánarbeði
þar sem uppgjör lífsins
marka spor í sandinn
kaflaskil ættleggs
sem mótar hið komandi
- lifandi og látna.