Líf mitt er..
Líf mitt er eins og Coke dós
Coke dós sem hefur verið lamin
tæmd og síðan kramin
Dós sem enginn mun framar líta á
hvað á ég að gera
ég er bara coke dósin
sem sá sem ég elska
hefur, keypt, drukkið, tæmt, kramið og fleygt
og hjarta mitt skolaðist burt með innihaldinu.  
Heiða Sigrún
1978 - ...


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur